

Hver er tessi dans
þjáningarspor stigið
Ì kirkjuni stendur kista
Man eftir brosi og bliki i auga
Ì dag er almættið dapurt og Jesu lika
Sálmurinn fínpússar sorgina og gerir hana fina
Öll tár sem falla i dag eru þakkir til þin
þú gafst mér gjöf sem tekur lifið að opna
Vertu bless hittumst seinna
þjáningarspor stigið
Ì kirkjuni stendur kista
Man eftir brosi og bliki i auga
Ì dag er almættið dapurt og Jesu lika
Sálmurinn fínpússar sorgina og gerir hana fina
Öll tár sem falla i dag eru þakkir til þin
þú gafst mér gjöf sem tekur lifið að opna
Vertu bless hittumst seinna