Gyðjan mig vekur
Gyðjan mig vekur.
Leikur í ljósum.
Kveiktu á tölvu og takkana lemdu.
Farðu á fætur.
Þú verður að vinna.
Hrópar hún hátt og virðist svo reið.
Nú, nú , íslensku þýða
Nú, nú, enskuna skrifa
Hvílast skaltu seinna
Þá með sæng og kodda.
Hverfa, skal ég þér um stund.
 
Ólafur Árni Halldórsson
1958 - ...


Ljóð eftir Ólaf

Stolt nú í stuði
Gyðjan mig vekur
Lionsandinn
Við leggjum lið