Við leggjum lið
Leggðu nú liðveislu í landinu hér.
Ég veit að svo vel mun það fullnægja þér.
Þá verður þér ljóst að þitt líf er svo bjart.
Þú vægðarlaust vinnur með Lions svo margt.
Hæ! dúllía, dúllía! dúllía! da!
Hæ! dúllía, dúllía! dúllía! da!
Þá verður þér ljóst að þitt líf er svo bjart
Þú vægðarlaust vinnur með Lions svo margt.

Að starfa með Lions mun lífga þig við.
Við vinnum í kærleika að leggja öllum lið.
Svo margt þarf að gera og verkefnin mörg.
Sem sjálfboðaliðar við flytjum heil björg.
Hæ! dúllía, dúllía! dúllía! da!
Hæ! dúllía, dúllía! dúllía! da!
Svo margt þarf að gera og verkefnin mörg.
Sem sjálfboðaliðar við flytjum heil björg.
 
Ólafur Árni Halldórsson
1958 - ...


Ljóð eftir Ólaf

Stolt nú í stuði
Gyðjan mig vekur
Lionsandinn
Við leggjum lið