

Ég leggst í ólifnað
og sný mér við
Hvað er þarna?
Einhver glæný hlið.
Leggst niður í fjötrum
af eldgömlum sið
og lofa sjálfri mér
að falla ekki aftur úr lið.
og sný mér við
Hvað er þarna?
Einhver glæný hlið.
Leggst niður í fjötrum
af eldgömlum sið
og lofa sjálfri mér
að falla ekki aftur úr lið.