Ólifnaður
Ég leggst í ólifnað
og sný mér við
Hvað er þarna?
Einhver glæný hlið.

Leggst niður í fjötrum
af eldgömlum sið
og lofa sjálfri mér
að falla ekki aftur úr lið.  
Aldís Sigurðardóttir
1984 - ...


Ljóð eftir Aldísi Sigurðardóttur

Lokin
Hinar æðri gættir
Ólifnaður
Líður að þinni för