gremja
ég lifi í gremju og reiði
líf mitt er ein stór martröð
ég mig bara meiði
líf mitt er eins og rifin blöð
ég nenni þessu ekki lengur
ég hata þetta shit
vandræði á mér hengur
og ég hata lífið mitt

þú hljópst inní líf mitt
ástfangin ég varð af þér
ég eignaði mér hjarta þitt
&& þú sagðist vilja vera með mér
en allt þetta endaði ílla
ég endaði ein og brotin
brota í hjarta mitt þarf að fylla
mér leið eins og í hjartað ég hefði verið skotin

sorgin vill ekki enda
afhverju þarf ég að lifa
öllum minningum mig langar að henda
og láta klukkuna hætta að tifa
án þín er líf mitt ónýtt
ég sit hérna ein brotin og ónýt
í faðmi þínu er mér svo hlýtt
ég dey ef í augun þín ég ekki aftur lít.  
guðrún
1995 - ...
lífið og ást


Ljóð eftir guðrúnu

bara þig
gremja
farin
hann