gárur
það bærast
gárur
í hjarta mínu

eftir konuna
sem stakk sér
til sunds

gárur
sem önnur
kona
vill
rugga
bát sínum í  
Jón Sigurður Eyjólfsson
1972 - ...


Ljóð eftir Jón Sigurð Eyjólfsson

gárur
logn
fegurð konu
sumarminning
mjöll