sumarminning
þú ert sól sem rís
og hnígur

hjartað mitt
blómið
sem opnast
og deyr

og eftir stendur
aðeins
ilmandi sumarminning
í hugskoti
skaparans  
Jón Sigurður Eyjólfsson
1972 - ...


Ljóð eftir Jón Sigurð Eyjólfsson

gárur
logn
fegurð konu
sumarminning
mjöll