Svona eru jólin...
Frið og kærleik færa jól,
fylla gleði byggð og ból.
Gæfu á jörðu Guð oss fól.
Gæska mannsins stór.
Um heiminn allan heyra mátt
hlátrasköllin fram á nátt.
Um sigur ástar, bjarta sól
syngur englakór
En langt í burtu á lítil mær
litla gjöf sem henni er kær
þó aldrei hana opnað fær.
Um illsku mannsins hnaut.
Og brosin sem að brost'eitt sinn
breyst hafa í tár á kinn
Því hermaður af henni tvær
hendur litlar skaut.
fylla gleði byggð og ból.
Gæfu á jörðu Guð oss fól.
Gæska mannsins stór.
Um heiminn allan heyra mátt
hlátrasköllin fram á nátt.
Um sigur ástar, bjarta sól
syngur englakór
En langt í burtu á lítil mær
litla gjöf sem henni er kær
þó aldrei hana opnað fær.
Um illsku mannsins hnaut.
Og brosin sem að brost'eitt sinn
breyst hafa í tár á kinn
Því hermaður af henni tvær
hendur litlar skaut.