Eyðimörk
Fyrir mér ertu þú fallega dýrð
í sandinum sit ég nú eftir
augun þín lokuð en mín eru pírð
flýrð og vindurinn eltir
í sandinum sit ég nú eftir
augun þín lokuð en mín eru pírð
flýrð og vindurinn eltir
Eyðimörk