Jarðarvorið
Móðir jörð,
þú sem ert alltumlykjandi.
Helgist þitt nafn,
blessuð sé þín tilvera,
dásamleg eru listaverk þín, svo á jörðu sem á himni.
Þakka þér fyrir vort daglegt brauð.
Fyrirgef oss það sem vér ónýtum,
svo sem og vér ofnýtum og útrýmum.
Eigi leið þú yfir oss hamfarir,
heldur frelsa oss frá fáfræði.
Megi þín fegurð, máttur og dýrð
vara að eilífu.
Amen  
Fanney Hólmfríður
1985 - ...


Ljóð eftir Fanneyju Hólmfríði

Ástfanginn
Dagdraumar Íslendings
Öldurót
Veðra hamur
Ástin er terroristi
Dregur fyrir sólu
Norðurhugar
Álfahryllingur
Svefnbæn
Ölvunar andlegi friður
Jarðarvorið
Hellisbúinn
Emelía
Frjádagsins fagurgyllta fylling
Sturtusálmur
Bréf til Ritgerðar
Úlfaldinn
Situr við glugga sál