Þrællinn
Ég er þræll
eigin rammleika
þolandi
eigin lífsviðhorfs.
Þrællinn tilheyrir meistara sínum
fylgir hverju orði hans
eltir duttlungafulla leiki
refsað fyrir eiginhagsmunasemi
og hefur misst sjálfstæði sjálfsins.
En er útópían er fundin
loks haldið
loks stöðug
lifnar við ásjóna þrælsins.
því þar
í hjarta eigin rýmis
er hann meistarinn.
eigin rammleika
þolandi
eigin lífsviðhorfs.
Þrællinn tilheyrir meistara sínum
fylgir hverju orði hans
eltir duttlungafulla leiki
refsað fyrir eiginhagsmunasemi
og hefur misst sjálfstæði sjálfsins.
En er útópían er fundin
loks haldið
loks stöðug
lifnar við ásjóna þrælsins.
því þar
í hjarta eigin rýmis
er hann meistarinn.