Spegilmyndin
Í hurðarrúðu strætósins
sé ég grannan
myndarlegan mann
augljóslega menntaðan
ekki hrifinn af kulda
óhræddur við að vaða drullu
ósmeykur en feiminn
hrúga af reynslu sem býr bakvið augun
leiftrandi persóna sem húkir í felum
áhugasamur um umhverfi sitt
býr hjá mömmu sinni
er er alltaf þreyttur
enda í fullri vinnu sem einstætt foreldri.
Strætóhurðin opnast
og ég stíg út.
sé ég grannan
myndarlegan mann
augljóslega menntaðan
ekki hrifinn af kulda
óhræddur við að vaða drullu
ósmeykur en feiminn
hrúga af reynslu sem býr bakvið augun
leiftrandi persóna sem húkir í felum
áhugasamur um umhverfi sitt
býr hjá mömmu sinni
er er alltaf þreyttur
enda í fullri vinnu sem einstætt foreldri.
Strætóhurðin opnast
og ég stíg út.