

Ég yfirgef heimalandið
skipti um símkort í gemsanum
gjaldmiðil í buddunni
stilli úrið mitt á erlendan vetur
tala framandi tungu
stafa nafnið mitt með öðru stafrófi
Það tekur aðeins
fárra stunda flug
að verða önnur manneskja
skipti um símkort í gemsanum
gjaldmiðil í buddunni
stilli úrið mitt á erlendan vetur
tala framandi tungu
stafa nafnið mitt með öðru stafrófi
Það tekur aðeins
fárra stunda flug
að verða önnur manneskja