

Ekki nema nokkra daga
í fullum blóma
Lítil en mörg bros
í ljósbleikjum
í húmi
Draumamynd kvöldsins
opnast
á forlög undir himni
í fullum blóma
Lítil en mörg bros
í ljósbleikjum
í húmi
Draumamynd kvöldsins
opnast
á forlög undir himni
*Sakura : kirsuberjatré
-mars 2010-
-mars 2010-