

Nóttin er löng
Og dagurinn stuttur
Og áður en ég veit
Þá er sólin sest aftur
Líður illa á Daginn
Og get ekki sofið á kvöldin
Vegna kvíða fyrir fyrir morgundeginum,
Mánuðnum,
Árinu
Og lífinu
Karl Friðrik Hjaltason
Og dagurinn stuttur
Og áður en ég veit
Þá er sólin sest aftur
Líður illa á Daginn
Og get ekki sofið á kvöldin
Vegna kvíða fyrir fyrir morgundeginum,
Mánuðnum,
Árinu
Og lífinu
Karl Friðrik Hjaltason
Mér gengur illa í skólanum.. sumarið var að ljúka og þá skrifaði ég þetta.