Vonleysingjar
það er fegurð í hverjum örsmáum sólargeisla,
sem dekrar við öllum nema fórnalömbum
örvæntinga.
Sem gerir andlega sár þeirra tóni dekkra,
Ekki verið neitt að bæta
né tekið burt það gamla,
skiptir út gleði fyrir eitthvað mun ósanngjarna,
og gefur upp von þeirra,
til að gera eitt eða neitt betra.

KFH 15 ára  
Karl
1993 - ...


Ljóð eftir Karl

Kvíði
Þú stendur í rigningunni minni
Vonleysingjar
Væri það nóg?