Þú stendur í rigningunni minni
Vinur minn, þú stendur í rigningunni minni
tindrandi Dauðlegar tilfinningar og einmanaleiki
og Engin þörf er á að finna fleirri
Ég hef verið hérna áður
og ekki vil ég vera Dvelja hérna lengur

hjarta þitt liggur nú í líkkistunni
og hugafar þitt lyfir enn í fortíðinni
og Kaldar dimmar hugsanir um ferðalag
Langt frá þínu heimili
blá köldu Jörðinni

Ekki hafa áhyggjur, því þær munu fara
og ég skal hjálpa þér að elska þig og aðra
Settu það leingst í þinn huga
þar sem þú munt ekki aftur ná
Látum það hvíla þar og þú munt sjá
Kolsvarta regnskýið hverfa smátt og smátt

Ný ást mun hjartað þitt gleðja
og ljótar sjálfsvígshugsanir hverfa
Sjálfsálit mun koma aftur fram
og Einn daginn munt þú vera fær til segja
Vinur minn, þú stendur í rigningunni minni

KFH  
Karl
1993 - ...
09(14) klárað 2010 (16)
byggt út frá ljóðinu mínu:
Rigningin mín

mjög djúpt ljóð


Ljóð eftir Karl

Kvíði
Þú stendur í rigningunni minni
Vonleysingjar
Væri það nóg?