Norðan kulur
Hart er oft í heimi hér
hverful sólartýra.
Norðan kulur kominn er
kann ei lukku stýra.
hverful sólartýra.
Norðan kulur kominn er
kann ei lukku stýra.
Ort á rúntinum á Akureyri með Einari Sigfússyni vini mínum 17.8.10