

Hve ljúft það er að leika
á lífsins sviði reika
sjá engan ömurleika
sem eflaust er á sveimi.
Þá finnst mér gott að gleyma
ganga til svefns og dreyma
góða hluti og geyma
grafna í hugarheimi.
á lífsins sviði reika
sjá engan ömurleika
sem eflaust er á sveimi.
Þá finnst mér gott að gleyma
ganga til svefns og dreyma
góða hluti og geyma
grafna í hugarheimi.
Óútgefið