

Þegar að ég vaknaði í morgun
tók ég eftir að sumarið var farið,
það fór án þess að kveðja
en það var allt í lagi vegna þess að það skyldi eftir gjöf
í litunum gulum, rauðum og grænum.
tók ég eftir að sumarið var farið,
það fór án þess að kveðja
en það var allt í lagi vegna þess að það skyldi eftir gjöf
í litunum gulum, rauðum og grænum.