Stúlkan
Hver er ég og hver ert þú?
Legðu mér lið.
Hvar er stúlkan sú?
Sem sagði snúðu við,
en þú gekkst áfram veginn bratta
gekkst of langt
þú varst of lengi að fatta
Fatta að þú hefðir gert rangt
Fatta að það væri einhvað að
Svo kom það allt í einu

að þú án mín
væri eins og stúlkan án þín.

Hörður Ernir Heiðarsson  
Hörður Ernir Heiðarsson
1994 - ...


Ljóð eftir Hörð Erni Heiðarsson

Kveðja sumarsins
Stúlkan
Traust