Kveðja sumarsins
Þegar að ég vaknaði í morgun
tók ég eftir að sumarið var farið,
það fór án þess að kveðja
en það var allt í lagi vegna þess að það skyldi eftir gjöf
í litunum gulum, rauðum og grænum.  
Hörður Ernir Heiðarsson
1994 - ...


Ljóð eftir Hörð Erni Heiðarsson

Kveðja sumarsins
Stúlkan
Traust