

Húm við sólarlag
svo tært og dimmblátt
Geimurinn flæðir yfir himinhvolf
Tungl í lágu lofti
svo lygnt og glæst,
kastar mjúku ljósi á hlíð og strönd
Jökull stendur þögull
reisir glókollinn stoltur
til móts við húmið
svo tært og dimmblátt
Geimurinn flæðir yfir himinhvolf
Tungl í lágu lofti
svo lygnt og glæst,
kastar mjúku ljósi á hlíð og strönd
Jökull stendur þögull
reisir glókollinn stoltur
til móts við húmið
- nóv. 2010 -