lífið
það sem þú forðum færðir mér
ástina börnin og eldmóðinn
þú elskar mig eins og ég er
við smíðuðum ramma og máluðum
myndir af lífinu saman
ég elsa þig ennþá ofur heitt
vona málninginn klárist seint eftir að mála svo voða mart
við höldum á penslinum saman

gjón 2008  
gjón
1952 - ...


Ljóð eftir gjóna

tími
þrep 63.
lífið
systir
Hesteyri