systir
þú fórst framhjá
eins og raketta
þú hægðir ekki á
ég hélt þú vildir
sjá hvernig ég bí.

gjón 2005  
gjón
1952 - ...


Ljóð eftir gjóna

tími
þrep 63.
lífið
systir
Hesteyri