

Yndislega etýða
eilíft verkið meistarans
Fínlegt spil og fingur líða
fimleg stelling leikarans
Upphafshljómar ólmir líða
sem satín tónar um sali svífa
einlægt leika á huga manns
og stela sálum etýða!
eilíft verkið meistarans
Fínlegt spil og fingur líða
fimleg stelling leikarans
Upphafshljómar ólmir líða
sem satín tónar um sali svífa
einlægt leika á huga manns
og stela sálum etýða!