Ljósblátt vor
            
        
    Myrkrið senn mun mýkjast,
magnast ásýnd landsins,
í musteri myndlistar.
Því ljósblátt vorið laumast,
að leysa upp liti himins,
í ljómandi skýjafar.
    
     
magnast ásýnd landsins,
í musteri myndlistar.
Því ljósblátt vorið laumast,
að leysa upp liti himins,
í ljómandi skýjafar.

