

Ég kem til þín sem stjarna um nætur
Ég kem hvern morgun er ferðu á fætur
Ég kem til þín sem hiti í sól
Ég kem til þín sem hamingja um jól
Ég kem sem öxull í þitt örlagahjól
Ég kem sem öldur hafs að sandi
Ég kem sem vindgnauð í sorfnu landi
Ég kem þér til verndar í umferðinni
Svo þegar þú kemur að gröfinni minni
Þá kem ég með þér, í hvert sinni
Ég kem hvern morgun er ferðu á fætur
Ég kem til þín sem hiti í sól
Ég kem til þín sem hamingja um jól
Ég kem sem öxull í þitt örlagahjól
Ég kem sem öldur hafs að sandi
Ég kem sem vindgnauð í sorfnu landi
Ég kem þér til verndar í umferðinni
Svo þegar þú kemur að gröfinni minni
Þá kem ég með þér, í hvert sinni