Skilaboð að handan
Ég kem til þín sem stjarna um nætur
Ég kem hvern morgun er ferðu á fætur
Ég kem til þín sem hiti í sól
Ég kem til þín sem hamingja um jól
Ég kem sem öxull í þitt örlagahjól

Ég kem sem öldur hafs að sandi
Ég kem sem vindgnauð í sorfnu landi
Ég kem þér til verndar í umferðinni
Svo þegar þú kemur að gröfinni minni
Þá kem ég með þér, í hvert sinni
 
Gleðja
1957 - ...


Ljóð eftir Gleðju

Etýða (einleiksverk á hörpu)
Leyndarmál
Orðin hörð
Nafnið þitt
Í mánaskini
Ljósblátt vor
Ljós sönnun
Skilaboð að handan
Lilja
Kvittur
Vegvísir
Sólarsjarmur
Heit þrá
Þráhyggja
Söknuður
Lífdagar
Hrafnaþing
Krummi og ég
óskipulegt tilboð
Morgunengill
Stjórnlaus kátína
Söngur smáfugls
Taktur afa og ömmu
Nýr dagur
Óraunveruleiki raunveruleikans eða öfugt
Fránhildur fyrrverandi
Tímans tal
Laus-ung