Söknuður
            
        
    Mynd þín er hverful  í huga mér
í hjartans angist leita að þér,
en ef hlusta heyri róminn blíða,
finn ilm þinn framhjá líða,
man milda kossa enn um sinn
og bjarta blikið í augum finn.
Ó samt í angist ég leita að þér
og að mynd þinni í huga mér.
    
     
í hjartans angist leita að þér,
en ef hlusta heyri róminn blíða,
finn ilm þinn framhjá líða,
man milda kossa enn um sinn
og bjarta blikið í augum finn.
Ó samt í angist ég leita að þér
og að mynd þinni í huga mér.

