

Heiðbjört nóttin hafið roðar
há er stjarna á hvelfdri taug
Skellibjartur heiminn skoðar
sólvindur á hádegisbaug
Úðaregnið dimmir doðar
döggvast gras og gárast laug
Jarðarhljómur helju boðar
hrímar kóf við úthafstaug
há er stjarna á hvelfdri taug
Skellibjartur heiminn skoðar
sólvindur á hádegisbaug
Úðaregnið dimmir doðar
döggvast gras og gárast laug
Jarðarhljómur helju boðar
hrímar kóf við úthafstaug