

Fundargerð á hrafnaþingi;
hver með sínu nefi syngi
ekkert lengur ætt á lyngi
fljúgum upp og hnitum hringi
leitum að feitum ruslabingi
fært til bókar
fundi slitið
hver með sínu nefi syngi
ekkert lengur ætt á lyngi
fljúgum upp og hnitum hringi
leitum að feitum ruslabingi
fært til bókar
fundi slitið