

Hann settist og snyrti sig smá,
saman við sátum um stund.
Leit síðan til mín á ská,
og spurði, þekkirðu hund?
Svo vængi svarta þandi,
mót sól heyrðist lágur hvinur
og hátt frá heimalandi,
hann flaug, minn nýjasti vinur.
saman við sátum um stund.
Leit síðan til mín á ská,
og spurði, þekkirðu hund?
Svo vængi svarta þandi,
mót sól heyrðist lágur hvinur
og hátt frá heimalandi,
hann flaug, minn nýjasti vinur.