

Úr silkiþræði og heitri ull
ég spinn af fingrum í stjörnugull
svo aldrei slitni hönd frá hönd
eða veikist okkar bönd
og eðalsteina alla sem fást
ég gef fyrir lítið bros og ást
ég spinn af fingrum í stjörnugull
svo aldrei slitni hönd frá hönd
eða veikist okkar bönd
og eðalsteina alla sem fást
ég gef fyrir lítið bros og ást