 Hughreysting
            Hughreysting
             
        
    Þótt það taki tíu árin
tíminn læknar ætíð sárin
þerra skaltu þungu tárin
þjáning burtu fer.
Á þér hef ég miklar mætur
mun ég á þér hafa gætur
alla daga og allar nætur
áttu vin í mér.
    
     
tíminn læknar ætíð sárin
þerra skaltu þungu tárin
þjáning burtu fer.
Á þér hef ég miklar mætur
mun ég á þér hafa gætur
alla daga og allar nætur
áttu vin í mér.
    Hughreysting 2002 - úr óútkominni bók Lubba.

