

Þótt það taki tíu árin
tíminn læknar ætíð sárin
þerra skaltu þungu tárin
þjáning burtu fer.
Á þér hef ég miklar mætur
mun ég á þér hafa gætur
alla daga og allar nætur
áttu vin í mér.
tíminn læknar ætíð sárin
þerra skaltu þungu tárin
þjáning burtu fer.
Á þér hef ég miklar mætur
mun ég á þér hafa gætur
alla daga og allar nætur
áttu vin í mér.
Hughreysting 2002 - úr óútkominni bók Lubba.