 Spor í snjónum
            Spor í snjónum
             
        
    spor í snjónum
þúsundir talsins
öll liggja
í sömu átt
en hvert?
spor í snjónum
í einni þvögu
á leiðinni
beint til
glötunar
spor í snjónum
stór sem smá
djúp eru skrefin
beinustu leið
í Ríkið.
þúsundir talsins
öll liggja
í sömu átt
en hvert?
spor í snjónum
í einni þvögu
á leiðinni
beint til
glötunar
spor í snjónum
stór sem smá
djúp eru skrefin
beinustu leið
í Ríkið.
    úr svart á hvítu 2003

