 Tómaturinn sem beið
            Tómaturinn sem beið
             
        
    tómaturinn sem beið
beið aðeins lengur
en enginn keypti hann
tómaturinn sem beið
beið aðeins lengur
var orðinn einn í rekkanum
tómaturinn sem beið
beið aðeins lengur
farinn að efast um tilvistarstig sitt
tómaturinn sem beið
bíður ekki lengur
hann myglaði og dó
    
     
beið aðeins lengur
en enginn keypti hann
tómaturinn sem beið
beið aðeins lengur
var orðinn einn í rekkanum
tómaturinn sem beið
beið aðeins lengur
farinn að efast um tilvistarstig sitt
tómaturinn sem beið
bíður ekki lengur
hann myglaði og dó
    Tómaturinn sem beið 1998 - úr bókinni Kvæða hver? 

