Barn
Frá himnum hef ég valið
eina bjarta sál.
Til að geta hana alið
sinnt og kennt mitt mál.
Þessa undarlegu töfra
ráðið get ég ei.
En ég mun aldrei hörfa
frá þér fyr en ég dey.
Aldrei gleyma máttu
hver gaf þér lífsins ljós.
Án líkama þá áttu
aðeins sálarinnar rós.
Frá líkama hef ég alið
einstaka sál.
Sem hefur mig valið
til að kenna sér mitt mál.
eina bjarta sál.
Til að geta hana alið
sinnt og kennt mitt mál.
Þessa undarlegu töfra
ráðið get ég ei.
En ég mun aldrei hörfa
frá þér fyr en ég dey.
Aldrei gleyma máttu
hver gaf þér lífsins ljós.
Án líkama þá áttu
aðeins sálarinnar rós.
Frá líkama hef ég alið
einstaka sál.
Sem hefur mig valið
til að kenna sér mitt mál.