

Garðabrúða, Garðabrúða,
ég sá þig í turninum þínum.
Leifðu mér að rífa í hár þitt prúða
svo ég geti orðið að vilja mínum.
Garðabrúða, Garðabrúða,
Rauð á kinn svo fín á brá.
Högg á kinn þig gerir prúða,
elskan ekki hörfa frá.
Garðabrúða, Garðabrúða,
Þitt stutta pils mig kvatti til.
Adamsfötin í fullum skrúða,
Held þér fast ég þetta vil.
Garðabrúða, Garðabrúða,
Ein í turni hýrir nú.
Marin, blá, í rauðum úða,
Æji góða, þetta vildir þú.
ég sá þig í turninum þínum.
Leifðu mér að rífa í hár þitt prúða
svo ég geti orðið að vilja mínum.
Garðabrúða, Garðabrúða,
Rauð á kinn svo fín á brá.
Högg á kinn þig gerir prúða,
elskan ekki hörfa frá.
Garðabrúða, Garðabrúða,
Þitt stutta pils mig kvatti til.
Adamsfötin í fullum skrúða,
Held þér fast ég þetta vil.
Garðabrúða, Garðabrúða,
Ein í turni hýrir nú.
Marin, blá, í rauðum úða,
Æji góða, þetta vildir þú.