Hugurinn
Ég las úr augum þínum,
hugur minn dvelur hjá þér,
æsku vinur minn.
Nú er hugurinn heima.
skipið bíður að landi allt árið um kring.
á ferð leggjum hönd í hönd.
Súld og bræla er,
þá stendur hann og brosir.
Laun eru bið,
þér mun ég aldrei gleyma
hugur minn dvelur hjá þér,
æsku vinur minn.
Nú er hugurinn heima.
skipið bíður að landi allt árið um kring.
á ferð leggjum hönd í hönd.
Súld og bræla er,
þá stendur hann og brosir.
Laun eru bið,
þér mun ég aldrei gleyma