Ljósið

Ljósið er vinur minn.

Ég sé ljósið og finn fyrir því,

þegar ég er ein og það er ekkert ljós,

líður mér ekki vel.

Ljósð veitir mér hamingju,

og framtíð.

Ljósið er það sem ég vil alltaf hafa hjá mér.  
Inga
1993 - ...


Ljóð eftir Ingu

Vil þig ekki
Hvar er hamingjan
Ljós og myrkur
Vopn
Hann
Svo sárt
Sólin
Hugurinn
Horfi
Þú ert mér allt
Þú og Ég
Ljósið
Skugginn Minn
Sjórinn
Blóma Líf
Mamma Mín
Pabbi Minn
Leti Dagur
Rauður
Einhver, Einhvað
Lífið
Svör
Einelti
Tónar Lífsins
Afhverju ekki ég