Hugurinn
Ég las úr augum þínum,

hugur minn dvelur hjá þér,

æsku vinur minn.

Nú er hugurinn heima.

skipið bíður að landi allt árið um kring.

á ferð leggjum hönd í hönd.

Súld og bræla er,

þá stendur hann og brosir.

Laun eru bið,

þér mun ég aldrei gleyma  
Inga
1993 - ...


Ljóð eftir Ingu

Vil þig ekki
Hvar er hamingjan
Ljós og myrkur
Vopn
Hann
Svo sárt
Sólin
Hugurinn
Horfi
Þú ert mér allt
Þú og Ég
Ljósið
Skugginn Minn
Sjórinn
Blóma Líf
Mamma Mín
Pabbi Minn
Leti Dagur
Rauður
Einhver, Einhvað
Lífið
Svör
Einelti
Tónar Lífsins
Afhverju ekki ég