Einelti

Þegar nýtt líf kemur,
þá annað fer.
Á meðan einn brosir,
þá annar grætur.
Þegar einver á margt,
er annar sem á ekkert.
Á meðan einn á marga vini,
er einhver sem á einga vini.
Þegar öðrum er ekki strítt,
eru aðrir sem eru lagðir í einelti.
Á meðan öðrum líður vel,
þá hvernig líður þér.  
Inga
1993 - ...


Ljóð eftir Ingu

Vil þig ekki
Hvar er hamingjan
Ljós og myrkur
Vopn
Hann
Svo sárt
Sólin
Hugurinn
Horfi
Þú ert mér allt
Þú og Ég
Ljósið
Skugginn Minn
Sjórinn
Blóma Líf
Mamma Mín
Pabbi Minn
Leti Dagur
Rauður
Einhver, Einhvað
Lífið
Svör
Einelti
Tónar Lífsins
Afhverju ekki ég