

Þegar nýtt líf kemur,
þá annað fer.
Á meðan einn brosir,
þá annar grætur.
Þegar einver á margt,
er annar sem á ekkert.
Á meðan einn á marga vini,
er einhver sem á einga vini.
Þegar öðrum er ekki strítt,
eru aðrir sem eru lagðir í einelti.
Á meðan öðrum líður vel,
þá hvernig líður þér.