Forsjárhyggjufasismi
Fyrst eru sett handrið á hættulegustu staði.
Svo eru þau framlengd í eina samfellu.
Svo er annað samhliða handrið sett
svo hægt sé að fylgjast með hvert þú ert að fara.
Svo eru settar þvergirðingar milli handriða.
svo þú farir ekki neitt.
Loks er lokið sett á búrið.  
Halldór H.
1963 - ...


Ljóð eftir Halldór H.

Rafdrifin ást.
Glæpahneigð
Forsjárhyggjufasismi