Af sannri ást.
Ást er ei til að þjást,
ást er til að njóta.
Þeir sem elskast ekki slást,
heldur upp í rúm þeir þjóta.
Ef þú finnur sanna ást,
þá skiptir engu máli.
Hvort hún er með matarást,
krumpuð, ljót eða úr áli.
Öll við eldumst og þroskumst,
því er ekki hægt að breyta.
samt af ást við saman lokkumst,
og ruglum milli reyta.
ást er til að njóta.
Þeir sem elskast ekki slást,
heldur upp í rúm þeir þjóta.
Ef þú finnur sanna ást,
þá skiptir engu máli.
Hvort hún er með matarást,
krumpuð, ljót eða úr áli.
Öll við eldumst og þroskumst,
því er ekki hægt að breyta.
samt af ást við saman lokkumst,
og ruglum milli reyta.