Brothætt
Skuggarnir færast yfir eins og teppi.
Ég er ein, ég er týnd.
Hendurnar svo hlýjar og hjálpsamar, en samt er það bara ég sem þarfnast þeirra mest sjálf.
Spegillinn sýnir unga, fallega konu. Það sem ég sé er ljótt, feitt skrímli.
Á yfirborðinu er ég sterk, ákveðin, heilstæð. En það þarf ekki nema að pota í eina sprungu til að ég brotni.
Ég vil verða frjáls frá þessum skuggum en þeir leggjast þyngra yfir mig. Hanga á mér líkt og mara.
Hvenar kemur einhver og tosar mig upp úr þessari holu?
Ég er ein, ég er týnd.
Hendurnar svo hlýjar og hjálpsamar, en samt er það bara ég sem þarfnast þeirra mest sjálf.
Spegillinn sýnir unga, fallega konu. Það sem ég sé er ljótt, feitt skrímli.
Á yfirborðinu er ég sterk, ákveðin, heilstæð. En það þarf ekki nema að pota í eina sprungu til að ég brotni.
Ég vil verða frjáls frá þessum skuggum en þeir leggjast þyngra yfir mig. Hanga á mér líkt og mara.
Hvenar kemur einhver og tosar mig upp úr þessari holu?