Móðurmissir
Vot augu,
visnað blóm,
ljótt sár,
í skítugum skóm.

Lítil stúlka gráti nær,
móður sína missti,
sár hennar aldrei grær
áður móðirin bágtið kyssti.  
Karítas Ólafsdóttir
1998 - ...


Ljóð eftir Karítas Ólafsdóttur

Móðurmissir
Konan í glugganum
Ljós