

Spennan magnast,
blóðið streymir.
Stressið verður mér að gagnast!
Skíthrædd,sting mér út í breimið.
Með viljan að vopni,
fram ég æði.
Vona\'ð þrjóskan ekki þrotni,
og ég ekki saman brotni.
Síðasta ferðin,
-er að springa af mæði.
Reiðin núna tekur völd,
áfram skal ég, þótt laugin sé köld.
Nálgast bakkann
-gnísti tönnum.
Allir hrópa,
hvetja krakkann!
Þú skalt, þú skalt,
hugurinn hvetur.
Áfram, áfram,
þú getur betur.
Örmagna í bakkann ber,
sigurinn unninn!
Brosandi uppúr lauginni fer,
Nú er mál að skemmta sér!
blóðið streymir.
Stressið verður mér að gagnast!
Skíthrædd,sting mér út í breimið.
Með viljan að vopni,
fram ég æði.
Vona\'ð þrjóskan ekki þrotni,
og ég ekki saman brotni.
Síðasta ferðin,
-er að springa af mæði.
Reiðin núna tekur völd,
áfram skal ég, þótt laugin sé köld.
Nálgast bakkann
-gnísti tönnum.
Allir hrópa,
hvetja krakkann!
Þú skalt, þú skalt,
hugurinn hvetur.
Áfram, áfram,
þú getur betur.
Örmagna í bakkann ber,
sigurinn unninn!
Brosandi uppúr lauginni fer,
Nú er mál að skemmta sér!