Sundkeppni
Spennan magnast,
blóðið streymir.
Stressið verður mér að gagnast!
Skíthrædd,sting mér út í breimið.

Með viljan að vopni,
fram ég æði.
Vona\'ð þrjóskan ekki þrotni,
og ég ekki saman brotni.

Síðasta ferðin,
-er að springa af mæði.
Reiðin núna tekur völd,
áfram skal ég, þótt laugin sé köld.

Nálgast bakkann
-gnísti tönnum.
Allir hrópa,
hvetja krakkann!

Þú skalt, þú skalt,
hugurinn hvetur.
Áfram, áfram,
þú getur betur.

Örmagna í bakkann ber,
sigurinn unninn!
Brosandi uppúr lauginni fer,
Nú er mál að skemmta sér!


 
ég
1 - ...


Ljóð eftir mig

Lífið
Sundkeppni
Um ástina
Af hverju ?
Að eilífu