Jónsmessunótt.
Í dögginni fann ég mig djúpt grafna
við Dyrhóla-ey og drottins arinn
heyrðist mér kýrin þá mjúklega dafna
í mennskunni vel var að máli farin.

Hún sagði mér sögur um álfa og drauga
söngva um huldur og álögin forn
töfrarnir flugu um hæðir og hauga
húkir þar púki með hala og horn.


Olga Jenný (janúar 2011)  
Olga Jenný Gunnarsdóttir
1981 - ...


Ljóð eftir Olgu Jennýju Gunnarsdóttur

Saga hvers manns.
Um himininn svíf
Leiðin heim.
Jónsmessunótt.
Tuttugasta og fyrsta öldin
Gróa á leiti.